Sjálfsdýrkun og neikvæð þrjóska

Skurðgoðadýrkun er að tilbiðja það sem er ekki Guð eins og það væri Guð. Sjálfsdýrkun manns tilheyrir skurðgoðadýrkun. Því ef maður hefur of mikla trú á sjálfan sig, telur mann sjálfan vera frábæran og er að drukkna í sjálfsánægju, er manni stjórnað af skuðgoðadýrkuninni.

En ég vil gjarnan bæta einni birtingarmynd skurðgoðadýrkunar hér. Það er „neikvæð þrjóska“. Sjálfsdýrkun er sú viðleitni að þykjast vera meiri maður en að maður er í raun. Neikvæð þrjóska er öfug sjálfsdýrkun. Sem sagt, er hún sú tilhneiging að líta á sjálfan sig sem minni en maður er í raun. Sjálfsdýrkun og neikvæð þrjóska eru tvær hliðar sömu myntar.

Lesa meira í Trú.is 

css.php