Hugsum aðeins um þetta og ímyndum okkur að við höfum öll þann sameiginlega hæfileika til að geta lært móðumál Guðs. Það þýðir ekki aðeins að ég eða þú talar sama tungumál og Guð, heldur að við, sem erum á jörðinni, eigum sama móðurmál fyrir utan móðurmál sérhvers okkar eins og íslensku, spænsku eða japönsku. Ef íslenska eða japanska er jarðneskt móðurmál, er móðurmál Guðs himneskt móðurmál. Finnst ykkur ekki þetta vera frábært?
Lesa meira í Trú.is