Kannski trúir fólk því ekki, en ég elska ljóð á íslensku og yrki sjálfur.
Sérstaklega er ég hrifinn af ljóðum eftir Tómas Guðmundsson, Hannes Pétursson, Gyrði Elíasson.
Uppáhalds ljóðskáld mitt er Snorri Hjartarson.
“Fimmta árstíðin” – draumur minn rætist
Fyrsta ljóðabókin mín kom út í desember 2007.
Hún heitir “Fimmta árstíðin”.
Sérstakar þakkir til ljóðakennara minna:
Þorkell Ágúst Óttarson
Ingibjörg Daníelsdóttir
Kolbrúnn Vigfúsdóttir