„Þannig ber okkur að fullnægja öllu réttlæti“

Réttlæti Jesú er það að Jesús er kominn til allra í heiminum. Forsenda réttlætis Jesú er sú að við erum öll – bókstaflega – börn Guðs föður. Á íslensku notum við oft orðasamband ,,að standa í sporum annarra“, en framkoma Jesú var einmitt eins og orðasambandið átti við. Þannig braut Jesús niður vegginn á milli mannanna sem kom í veg fyrir straumi umhyggju til annarra, virðingar og samstöðu. Jesús braut niður einnig vegginn sem hindraði menn í samskiptum við Guð. Því réttlæti Jesú er algert og skilyrðislaust.
Lesa meira í Trú.is

css.php